Þriðjudagur, 1. maí 2007
Fjölmörg störf í boði á norðanverðum Vestfjörðum
Já nú líst mér á! Heilu síðurnar af störfum í Mogganum um helgina. Að sjálfsögðu hvet ég sem flesta til að sækja um, það er einstakt að búa hérna fyrir vestan og held ég að næstu ár verði spennandi hérna í fjórðungnum.
Við hérna á svæðinu trúum því öll að mikil uppbygging muni eiga sér stað hér á næstu árum og gæti verið gaman fyrir þig að taka þátt í þessu með okkur!
Spennandi að sjá hvað verður.......
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Land- og sjóflutningar
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Óánægja bæjarstjórans?
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Það vantar atvinnu á Vestfjörðum herramenn.
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Héraðsskólinn að Núpi til sölu
Er ekki einhver ríkur og sniðugur þarna úti sem langar að kaupa skólann að Núpi og gera þar eitthvað sniðugt?
(Jón Ásgeir?)
(Björgúlfsfeðgar?)
(Elton John?)
(Halldór Ásgrímsson?)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 1. maí 2007
1. maí fagnað á Ísafirði
Til hamingju með daginn verkafólk um land allt. Hvet alla til að mæta í kröfugöngur hvar sem þeir eru staddir.
Á Ísafirði verður lagt af stað frá Baldurshúsinu kl: 14:00
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Óskað eftir sjálfboðaliðum í gerð íþróttavallar
Strandamenn eru að leggja sér fótboltavöll og leita þeir eftir sjálfboðaliðum!
Mæting er kl. 19:30 miðvikudaginn 2. maí við Íþróttamiðstöðina.
Leggjum hönd á plóg....eða þöku :)
Kæmi ef ég væri nær!
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Malbik takk
Við Vestfirðingar þurfum bara malbik á nokkra "spotta" og þá er þetta komið. Vona að ekki verði stungið upp á því að leggja vegi Vestfjarða með dagblaðapappír og auglýsingapósti.
Já svo værum við sáttir að fá nokkur göng líka takk :)
Þvílíka sóunin í þessu pappírsrusli sem streymir í póstkassana! Safna þessum peningum heldur og senda þá í samgönguráðuneytið!
![]() |
Hægt að þekja vegakerfi Íslands fimm sinnum með dagblöðum og auglýsingapósti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Ísland er gott land
![]() |
Lögregla í Tyrklandi stöðvar 1. maí göngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Sniðug fjáröflunarleið
Þetta er nú alveg brilliant. Getum við ekki keppt í einhverju svona. Látum þingmennina okkar fara frá Þingeyri til Patreksfjarðar, með viðkomu á Bíldudal og Tálknafirði! Því samgöngurnar þar á milli eru nefninlega í þannig standi að þeir rétt kæmust út af malbikinu sem endar rétt fyrir ofan Þingeyri.
Kæmust sennilega aldrei að rótum Hrafnseyrarheiðar án þess að rúmin/faratækið hristist í sundur.
Verðlaunin gætu svo farið til einhverra góðgerðamála hérna í fjórðungnum, nú eða sem eingreiðsla í samgönguráðuneytið, og þá með þeim skilyrðum að þau gangi upp í vegagerð á þessari gleymdu leið.
Annars var þessi áskorun nokkuð skemmtileg, sá hana á bb.is og hef minnst á hana áður ;)
En flott hjá könunum !
![]() |
Hjónarúmakeppnin mikla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Lífið í sveitum landsins
Já það er til meira en bara höfuðborgin á þessu fallega landi okkar, þið ættuð bara að vita........
Það eru bara ekki góðir vegir á alla staðina og er aðalega 1 landshluti eftir í samgöngumálunum.....eiginlega gleymst svolítið, ekki fengið að vera með í góðærinu umtalaða. Enda kjörinn í að slá á þenslu.
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Við erum hér ennþá og ekkert hefur breyst!
Mánudagur, 30. apríl 2007
Þegar stórt er spurt ...............................
Mánudagur, 30. apríl 2007
Stóriðja í ferðaþjónustu
Mánudagur, 30. apríl 2007
Hvet alla til að mæta
Við höldum líka upp á 1. maí hérna á Ísafirði og hvet ég alla til að mæta í kröfugöngu frá Baldurshúsinu kl: 14:00!
Fínasta dagskrá fylgir og lesa má meira um hana hér:
![]() |
Krafan 1. maí að fátækt verði útrýmt á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 30. apríl 2007
Stofnun þekkingarklasa í bláskeljarækt
Þó svo Vestfirðingar, og þá kannski aðalega bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar rífist um það hvor var á undan með hvað, virðist eitthvað vera að gerast hérna fyrir vestan, allavega í mínu bæjarfélagi. Í gær bárust góðar fréttir um að Matís væri að bæta við og auglýsa eftir mannskap í 3 störf og nú er undirbúningur í gangi um að stofna þekkingarklasa í bláskeljarækt.
Einhverjar blikur eru greinilega á lofti, en við megum samt ekki gleyma því, að yfir 100 störf eru að hverfa héðan úr fjórðungnum, sum farin og önnur hverfa á næstu mánuðum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 30. apríl 2007
Búin/nn að gera upp hug þinn?
Mbl.is hefur bryddað upp á þessari sniðugu nýjung að gefa formönnum allra flokka sem í framboði eru kynna áherslur flokks síns. Eflaust eru margir óákveðnir og eru að leita hvert þeir eiga að koma sínu atkvæði.
Hérna eru beinir tenglar á kynningu hvers formanns:
- Samfylkingin - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Frjálslyndir - Guðjón Arnar Kristjánsson
- Sjálfstæðisflokkurinn - Geir H. Haarde
- Vinstri græn - Steingrímur J. Sigfússon
- Íslandshreyfingin - Ómar Ragnarsson
- Framsókn - Jón Sigurðsson
![]() |
Formenn flokkanna gera grein fyrir áherslum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 30. apríl 2007
Pólitíkin og landsbyggðin
Mánudagur, 30. apríl 2007
Halldór kynnti skýrslu Vestfjarðanefndar
Mánudagur, 30. apríl 2007
Fundað um Evrópuverkefnið Codlight-tech á Ísafirði
Öflugt starf í kringum fiskeldið er að skapast hérna fyrir vestan. Skilyrði eru eins og þau gerast best hérna og virðist þetta starf vera að eflast ört. Með tíð og tíma verður þetta eflaust dágóð búbót.
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds