Sunnudagur, 29. apríl 2007
Heitir Vestfirðir
Hérna á norðanverðum Vestfjörðum var einnig heitt og minnti sumarið á sig í sinni fallegustu mynd. Langar að benda aftur á myndirnar sem ég tók á Þingeyri í gær. 15-16 stiga hiti og sól.....Það verður ekkert mikið verra veður í dag sýnist mér.
Nú förum við Vestfirðingar að sjá ferðamenn og vona ég að þeir komi sem flestir í ár, við höfum allt að bjóða!
Sjá myndir frá Þingeyri 28.04.07
![]() |
Hitamet slegið í Stykkishólmi í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 29. apríl 2007
Myndasyrpa - Þingeyri
Eins og ég sagði frá í gær, að þá skelltum við hjónin okkur á Þingeyri í gær. Lentum í frábæru veðri og skoðuðum Þingeyri og nágrenni mjög vel. Tók þarna 16 mynda syrpu og setti ég þær núna í albúm sem auðvelt er að skoða á netinu. Mun þægilegra heldur en að troða þeim öllum hérna í færsluna.
Hvet alla til að skoða panorama myndina af Haukadal og hugsanlegt stæði olíuhreinsunarstöðvarinnar...smella hér!
En hérna er Þingeyrarsyrpan, takk fyrir mig Þingeyri, fínar pylsur í Ess.....nei Enn einn skálanum ykkar!
Laugardagur, 28. apríl 2007
Hugsanleg staðsetning olíuhreinsunarstöðvar?
Við frúin og barnið skelltum okkur í bíltúr til Þingeyrar í dag. Tilefnið var ekkert....nema taka myndir og skoða "úthverfi" Ísafjarðarbæjar. Veðrið var með besta móti, 15 stiga hiti og nánast logn. Tók nokkrar myndir í bænum sjálfum sem ég ætla að birta hérna á morgun, en núna ætla ég að birta aðra mynd sem ég tók í Haukadal, sem er í um 10 mínútna aksti frá Þingeyri. Þetta er panorama af dalnum sem ég saumaði saman úr 6 myndum.
B.T.W: Þetta er einn fallegasti dalur sem ég hef séð og þarna er einhver byggð, sennilega sumarbyggð sem þyrfti pottþétt að víkja.
Einhvernvegin sé ég ekki fyrir mér olíuhreinsunarstöð þarna......en þið?
Dæmi nú hver fyrir sig!
Laugardagur, 28. apríl 2007
Galdrar í byggðamálum?
Laugardagur, 28. apríl 2007
Tengdadóttir Framsóknar gerir allt vitlaust - sex þúsund missa vinnuna.
Laugardagur, 28. apríl 2007
Atvinnumálin
Laugardagur, 28. apríl 2007
Kannski 10 störf
![]() |
Kalkþörungaverksmiðja tekin til starfa á Bíldudal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 28. apríl 2007
Eitt stærsta framtakið í vestfirskri ferðaþjónustu
Eins og ég hef minnst á hérna áður, bæði í myndasyrpu og nokkrum tilvísunum að þá er Hvíldarklettur á Suðureyri að gera mjög góða hluti í ferðaþjónustunni hérna vestra. Miklu hefur verið slegið til og er þetta verkefni upp á 400 milljónir króna.
Hér er tilkynning frá Hvíldarkletti:
Framgangur þessa verkefnis hefði ekki verið mögulegur nema með samstilltu átaki allra aðila og sem smá þakklætisvott til bæjaryfirvalda og íbúa svæðisins hafa aðstandendur verkefnisins ákveðið að gefa allt að 100 flugsæti á flugleiðinni Ísafjörður til Reykjavíkur, 50 sæti þann 1. maí og 50 sæti þann 15 maí
Build it and they will come!
Laugardagur, 28. apríl 2007
NV-kjördæmi: Frjálslyndir kæmu ekki manni inn
Laugardagur, 28. apríl 2007
Vestfirðir í geiminn
Við gætum alveg eins verið þar enda varla á Íslandskortinu :)
Góða ferð Scotty!
![]() |
Scotty skotið út í geim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 28. apríl 2007
Óshlíðargöng boðin út í haust
Samgöngubætur fyrir Bolungarvík eru löngu tímabærar enda búa þeir við mjög erfiða Óshlíð sem getur verið mjög hættuleg. Þar eru tíð snjóflóð á veturna og grjóthrun á sumrin.
Loksins er röðin komin að víkurum :)
Laugardagur, 28. apríl 2007
Leggja ekki meira fé í Bakkavík
Laugardagur, 28. apríl 2007
Áfram Bíldudalur
Vona að þetta sé til að tylla undir örugga atvinnu fyrir Bíldælinga og nágranna. Ekki veitir af hérna fyrir vestan, að stöndug fyrirtæki nái fótfestu. Flott að fá svona vottun, lífrænt er "inn" í dag.
Til hamingju Bíldudalur!
![]() |
Íslenska kalkþörungafélagið ehf. fær vottun frá Túni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 28. apríl 2007
Landsbyggðin svarar
Enda flugvöllurinn okkar. Það erum við sem notum hann og er þetta eitt mesta öryggi landsbyggðamanna við sjúkrahús höfuðborgarinnar okkar. Og svo maður tali nú fyrir Vestfirði, að þá eru samgöngur á vegum.......
![]() |
Yfir 60% landsmanna telja að flugvöllur eigi að vera í Vatnsmýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook
Laugardagur, 28. apríl 2007
Sárt en höfum séð það svartara
Það er mikill hugur í Bolvíkingum, eins og alltaf. Þeir þurfa að taka á stórum missi í atvinnulífinu, en 48 störf eru að hverfa úr bænum. En þeir ætla að spýta í lófana og vinna sig úr þessu sem og öðru!
Gangi ykkur vel kæru nágrannar!
Laugardagur, 28. apríl 2007
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða á Tálknafirði
Daginn góðir hálsar.
Fundurinn hefst á því að fulltrúar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram á Vestfjörðum kynna stefnu flokkanna í ferðamálum og sitja fyrir svörum. Við skulum vona að þeir segi einhvað af viti!
Föstudagur, 27. apríl 2007
Í vestfirskum fréttum er þetta helst
Hér koma svo fréttirnar af Vestfjörðum af ruv.is.
Vil ég í leiðinni þakka Finnboga Hermannssyni fyrir vel unnin störf á Svæðisútvarpi Vestfjarða og óska ég Guðrúnu Sigurðardóttur vefarnaðar í nýju starfi sem forstöðumaður RUV á Ísafirði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 27. apríl 2007
Brunaæfing í Hnífsdal í kvöld - Myndasyrpa
Skellti mér á æfingu Slökkviliðsins í Ísafjarðarbæ í kveld og tók nokkrar(233) myndir. Þarna voru vaskir drengir á ferð og komu þeir ú öllum bæjarkjörnum Ísafjarðarbæjar, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Ísafirði.
Var gaman að sjá hversu vel þeir kunnu til verka og var öll vinna vel skipulögð og þaulæfð. Ansi stórt bál myndaðist og var gaman að mynda þetta í bak og fyrir.
Ef þið nennið getið þið skoðað allar myndirnar hérna, en hér kemur syrpan:
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 27. apríl 2007
West Ham vs. Bolunga(r)vík
Föstudagur, 27. apríl 2007
Allt eftir bókinni
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds