Leita í fréttum mbl.is

Hvađ vilja Vestfirđir?

Viljum viđ olíuhreinsunarstöđ eđa ekki ?

Ákvörđun um ţađ verđur ekki tekin á ţessu bloggi allavegana, en svariđ er í höndum okkar íbúana.

Gaman vćri ađ fá ađ sjá allar hugmyndirnar sem komu upp í Vestfjarđanefndinni, hvenćr koma ţćr ? 


mbl.is Heimamenn hafa síđasta orđiđ um olíuhreinsistöđ á Vestfjörđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Keppendur í Óbeislađri fegurđ kynntir

Má til međ ađ kynna ţessa einstöku Vestfirsku keppni ađeins betur. Hér er á ferđinni hópur fólks sem vill koma međ smáádeilu á ţessar hefđbundnu fegurđarsamkeppnir. 14 keppendur eru skráđir til leiks og má skođa ţá alla hér. Endilega fariđ ţarna inn og gefiđ ykkar álit á keppendunum. Sá sem fćr frumlegasta álitiđ fćr svo sérstök verđlaun.

Ef ţú ert staddur hérna í nágrenninu, endilega skelltu ţér á magnađa keppni. Ţú getur pantađ miđa í untamed@untamedbeauty.org

Frétt af bb.is 

Allir keppendur í einu albúmi

Vefsíđa keppninnar 


Göngukort vćntanleg í vor

Ţá ćtti ađ vera hćgt ađ ganga um Vestfirđina á ţess ađ villast. 

Frétt af strandir.is


Stjórnmálafundur í beinni útsendingu frá Ísafirđi

Mćtum sem flest og sjáum hvađ ţau hafa ađ segja. Spyrjum ţau spjörunum úr!

Frétt af bb.is 


Og nú sunnanmennirnir

Vestfirđingarnir tóku af skariđ og nú heyrist í sunnanmönnum líka.

Er nógur fiskur í sjónum eđa ekki ? 


mbl.is Skorađ á ráđherra ađ auka ţorskkvótann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Launajafnrétti landshluta?

Mćtti ekki votta ţađ einhvernvegin? Hljómar alltaf skringilega ađ ţađ skuli vera launamunur fyrir sömu vinnu á sama landi ekki satt? Tala nú ekki um á svona ríku og litlu landi eins og Íslandi.
mbl.is Vottun jafnra launa undirbúin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atvinnuréttindi mega aldrei verđa forréttindi fárra

Óskar Ţór Karlsson skrifar á bb.is

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband