Föstudagur, 11. maí 2007
Krían komin
Föstudagur, 11. maí 2007
Tölum saman á xd.is
Vestfjarðabloggarinn sendi inn spurningar á vef Sjálfstæðisflokknins og fékk þeim loks svarað í dag.
Einnig er þarna spurning frá Sigurði nokkrum af Ströndum væntanlega. Látum hans spurningu fylgja með:
Ágúst:
Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að beita sér einhvað sérstaklega í málum Vestfjarða?
Sigurður:
Ég vil byrja á að þakka þetta framtak en langar til að spyrja að hvort sjálfstæðisflokkurinn ætlar að setja meiri peninga og eða störf til lítilla sveitarfélaga eins og t.d. Strandabyggðar.
Svar Þogerðar Katrínar og/eða Geirs H. Haarde:
Stjórnvöld og fulltrúar sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa á undanförnum árum beitt sér fyrir ýmsum aðgerðum til uppbyggingar á Vestfjörðum. Í því sambandi má nefna stofnun háskólaseturs og þróunarseturs á Ísafirði og gerð Vaxtarsamnings Vestfjarða til aukinnar samkeppnishæfni og sóknar. Aðstæður til atvinnu og búsetu hafa verið greindar og framtíðarsýn íbúaþróunar er að fyrir árið 2020 verði íbúatala Vestfjarða um 8.300.
Þá hafa stjórnvöld ákveðið að verja á næstu fjórum árum allt að 13 milljörðum króna til framkvæmda við vegi, fjarskipti og snjóflóðavarnir.
Horft er til þess að blása fólki í brjóst aukna bjartsýni um framtíð svæðisins og lögð áhersla á að efla til að mynda starfsemi opinberra stofnana, m.a. á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar sem í samvinnu við fyrirtæki á svæðinu geti snúið við atvinnuþróun til aukinnar verðmætasköpunar
Takk fyrir svörin.
Dæmi nú hver fyrir sig.
Hér má lesa spurningar og svör manna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 11. maí 2007
Stangveiðar á Íslandi
Það má einnig reyna fyrir sér í stangveiði á íslandi.
Sjávarþorpið Suðureyri er að gera stórátak í þessum málum
Svo er Fjord Fishing einnig í bransanum
Kynntu þér málið!
Íslenskir stangveiðimenn reyna fyrir sér í Indlandshafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 11. maí 2007
Mikil uppbygging á Suðureyri
Já það er allt að gerast hérna fyrir vestan. Hvíldarklettur stendur í stærsta framtaki sinnar tegundar á Vestfjörðum og er það miðað við klasaverkefnið "Sjávarþorpið Suðureyri", en það eru einmitt heimkynni Bobby Fisherman!
Föstudagur, 11. maí 2007
Vill að ríkisstjórn stofni vestfirskan frumkvöðlasjóð
Föstudagur, 11. maí 2007
Kosningar geta vakið málin upp
Þetta eru náttúrulega frábærar fréttir og vona ég að verði farið eftir þessu eftir kosningar. Við Vestfirðingar þurfum ekki fleiri skýrslur í bráð, við þurfum framkvæmdir!
Og innantóm kosningaloforð sættum við okkur ekki við!
Leitað leiða til að lækka flutningskostnað til Vestfjarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 11. maí 2007
Göngutúr
Já fjandinn að missa af þessu. Getur hún ekki rölt hingað vestur, veðrið er svo gott? Greinilega skemmtilegir dagar í borginni núna.
Vestfjarðabloggarinn sá bara harmonikkuleikara á ferð sinni um höfuðborgina á síðustu helgi :)
Risessan lögð af stað í gönguför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 11. maí 2007
Pólitíkin
Magnús Stefánsson skrifar á bb.is - Árangur áfram
Pálína Vagnsdóttir skrifar á bb.is - What is the your color of a skin?
Svanlaug Guðnadóttir skrifar á bb.is - Það skiptir máli hvar x er sett á laugardag!
Guðný Helga Björnsdóttir skrifar á bb.is - Tryggjum Einari Oddi þingsæti
Anna Kristín Gunnarsdóttir skrifar á bb.is - Unga fólkið heim
Kristján G. Jóakimsson skrifar á bb.is - Háskólastarfsemi á Vestfjörðum, næstu skref
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 11. maí 2007
Fjölmenningarsetur fær 200.000 króna hvatningarstyrk
Föstudagur, 11. maí 2007
Þolinmæði á þrotum vegna Djúpvegarins
Föstudagur, 11. maí 2007
Kristín Guðmundsdóttir
Til hamingju með daginn.
Sá að frúin er gamall íbúi Ísafjarðar.
Kveðja að vestan Kristín.
Kristín Guðmundsdóttir er elsti Íslendingurinn: Fagnar 105 ára afmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Fréttir af Vestfjörðum
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Kvótinn 3
Þetta mál er enn í umræðunni og er það vel. Málin þurfa að vera rædd og skoðuð, varla er þetta allt bull...eða hvað?
Ekkert hef ég séð af málinu á mbl.is né hefur RÚV fjallað um þetta....er þetta eitthvað tabú?
Meira að segja hafði ég fundið nokkrar greinar um þetta hjá ónefndum bloggara hérna á moggablogginu, frekar grófar greinar með föstum skotum á þann er játaði, en þegar ég ætlaði að vísa í þær, þá var búið að eyða þeim öllum!
Undarlegt mál þetta kvótamál, allavega fyrir leikmann eins og Vestfjarðabloggarann :)
Verður maður nokkuð látinn hverfa?
Eldri kvótafærslur:
Þátturinn, greinar , fréttir og blogg:
Jakob Kristinnsson bloggar - Kompás-þátturinn - Færslan sem olli fjaðrafokinu
Frétt af visir.is - Fiskistofa rannsakar játningar um svindl
Jakob Kristinnsson bloggar - Af gefnu tilefni
Kristinn Pétursson bloggar - Opinbera rannsókn á yfirstjórn Fiskistofu - strax eftir kosningar?
Ragnar Bergsson bloggar - Hvers vegna er kvótakerfið ekki fréttavænt?
Sveinn Ingi Lýðsson bloggar - Kvótasvindlið opinberað
Magnús Þór Hafsteinsson bloggar - Þakkarverðar játningar fyrrverandi útgerðarmanns
Lýður Árnason skrifar á bb.is - Neðansjávarhagkerfið
Níels A. Ársælsson bloggar - Smámunir einir á Grundartanga
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Já láttu þá heyra það!
Haha...maður verður nú að kunna að tapa líka :)
Munum það í kosningunum á laugardaginn!
Eiríkur: Samsæri austantjaldsmafíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Kemur næst!
Þetta er ágætt, nú getur maður einbeitt sér að fullu að kosningunum á laugardaginn.
Eiríkur stóð sig samt mjög vel en austur-evrópa er með margar þjóðir þarna sem greinilega standa saman. Allavega voru mörg lögin þarna haaaaaaandónýt.
Norðmenn og danir komust heldur ekki áfram..hvar eru Færeyjar?
Ohh well Lifi Vestfirðir
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Gaggó Vest
Man eftir því.....það fannst Vestfjarðabloggaranum rokk á sínum tíma :)
En vel gert hjá Eiríki Hauksyni og á hann alveg skilið að komast í aðalkeppnina. Það verður fínt að hafa þá keppni í bland við kosningasjónvarpið á laugardaginn.
Það verður spennandi laugardagskvöld.......
Áfram Ísland!
Eiríki og félögum tókst vel upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Helstu fréttir af Vestfjörðum
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Afsökunarbeiðni já
Það er ávallt virðingarvert þegar afsökunar er beðist. Ég er viss um að Guðjón Arnar kemur næstur á eftir honum og gerir þetta líka. Spurning um þörfina...
Áfram Vestfirðir
Biðst afsökunar á bréfi til bænda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Að eiga sinn stað
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Ríkisstjórnina burt!
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds