Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Óskylt Vestfjörðum
Allavega komu þeir ekki vestur. En Vestfjarðabloggarinn fór hinsvegar suður um helgina og rakst einmitt á 5 harmonikkuleikara sem voru að betla. Ég náði samt ekki mynd nema af 4 og hér eru þær:
Þessi hér að ofan fékk 100 kall.
Brilliant.
![]() |
Átta rúmenskir harmonikkuleikarar sendir suður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Stjórnmálagreinar
Ætla að setja saman í blogg, nokkrar framboðs eða rammpólitískar greinar. Reyna að hjálpa þeim fjöldamörgu óákveðnu hérna í NV kjördæmi. Ég er einn af þeim allavega.
Pálína Vagnsdóttir skrifar á bb.is - Fagur fiskur í sjó, með bláa kúlu á maganum
Eggert Herbertsson skrifar á bb.is - Við getum fellt ríkisstjórnina í Norðvesturkjördæmi
Snjólaug Guðmundsdóttir skrifar á bb.is - Ingibjörgu Ingu á þing!
Gunnar Njálsson skrifar á bb.is - Sóknarfæri í ferðamálum í kjördæminu
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Lionsmenn á Patreksfirði styrkja framhaldsskóladeild
Það er sem fréttirnar séu að verða jákvæðari hérna fyrir vestan. Spurning hvort það haldi svona áfram eftir kosningar. Það steðja samt mörg vandamál að og því skal ekki gleymt!
Tillaga Lionsklúbbs Patreksfjarðar
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Jón Ólafsson á leið til Vestfjarða
Þeir sem eru hvað duglegastir að koma til Vestfjarða alveg óumbeðnir eru tónlistarmenn. Löngum hafa þeir verið duglegir að láta sjá sig og spila fyrir okkur Vestfirðingana. Nýjasta dæmi þess er að sjálfsögðu Aldrei fór ég suður tónlistarhátíðin, en engin hljómsveit fær borgað fyrir að spila á henni.
Nú er Jón Ólafsson á leið til Vestfjarða og hefur hann oft komið áður.
Hvet Vestfirðinga til að fjölmenna á tónleika kappans!
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Háskóli unga fólksins fær styrk frá Ísafjarðarbæ
Smellin hugmynd og uppbyggjandi. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar fær fjöður í hattinn fyrir þetta.
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Kató mælir enn með strandsiglingum
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Pálína segir borgarafundinn máttlausan
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Óbeisluð fegurð = Big success!
Maður segir bara vá, vá, vá vá!
Frábær árangur þessi keppni og það söfnuðust 497.000 kr!
Allur ágóði af keppninni rennur óskipt til Sólstafa Vestfjarða, systursamtaka Stígamóta. Stelpurnar í Sólstöfum eiga þetta svo sannarlega skilið og óskar Vestfjarðabloggarinn þeim til hamingju með þetta.
Blogg formanns(KONU) Óbeislaðrar fegurðar - Matthildur Helgadóttir
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Stóriðjulausir Vestfirðir
Þannig að...engin stóriðja, enginn hagvöxtur ?
Við vorum í -6% á meðan landið var í meðaltali 29%. Höfuðborgarsvæðið fór í 49%.
![]() |
Fjármálaráðherra: Stóriðja ekki forsenda framfara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Vestfirðir
Við höfum alla ósnortu náttúru heimsins og það eru allir velkomnir.
Sjá nánar um ósnorta náttúru Vestfjarða, hvað það er hægt að gera hér, hvar og hvernig!
Hlakka til að sjá þig :)
![]() |
Reykjavík og ósnortin náttúra laða menntað fólk til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóð | Facebook
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds