Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni
Flestir á landsbyggðinni virðast vera sammála um flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Hvað finnst þér?
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Nokkuð góð grein á strandir.is
Nokkuð góð grein eftir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðing og framkvæmdastjóra UMÍS ehf. Staðreyndir tala sínu máli. En einhvað verður að gerast hérna fyrir vestan. Hvort þessi stöð sé það sem við þurfum verður ekki svarað strax. Hvernig er hægt að komast að sanngjarnri niðurstöðu í þessu máli?
Atkvæðagreiðslu meðal fólks í fjórðungnum ?
Eða taka stjórnmálamenn þessa ákvörðun ?
Landsmenn allir ?
Þetta verður spennandi.
![]() |
Olíuhreinsistöð í Dýrafirði stangast á við stefnu Fjórðungsþings Vestfirðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Framsóknarmenn útskýra Íslandskortið
Sá þessa grein og smellti á. Þarna eru 2 ráðherrar að kynna þeirra sýn á hvar megi virkja, hvað sé friðland og útskýringar á auðlindum Íslands og hvernig megi nýta þær.
Læt þessa mynd fylgja með:
Smellið til að sjá stærri.
Vestfirðir hafa ekkert....ekkert...ekkert..hmm. Norðvesturkjördæmi er ekki inn á Íslandskorti Framsóknar!
Stundum fer ég að halda að við séum bara ekki með............
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Þá ættu Vestfirðingar ekki að þurfa að
![]() |
Meira jafnvægi að komast á í hagkerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Ný vefsíða með skemmtilegum fídus
Nú getum við spurt forsætisráðherra og menntamálaráðherra spurninga í gegnum netið. Skellum á þau spurningum sem brenna heitast á okkur Vestfirðingum. Við ættum nú að hafa spurningu eða tvær fyrir stærsta stjórnmálaafl Íslands og það stjórnmálaafl sem hefur setið í stjórn landsins síðastliðin 16 ár.
Mér finnst þetta sniðugt. Mættu fleiri flokkar bjóða upp á þetta.
Spyrja Geir eða Þorgerði Katrínu spurningar
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Edinborgartorg ekki klárað í sumar
Því miður er þetta staðreynd að peningar eru ekki til til að klára ýmis þarfaverk hér í bæ og sennilega gildir það sama um önnur sveitafélög í kringum landið. Þetta torg vísar samt á gott og verður flott þegar það er tilbúið. Slæmt að þetta skuli vera fyrir framan upplýsingamiðstöð ferðamanna.
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Skrímslasetur rís á Bíldudal
Mánudagur, 23. apríl 2007
Landsbyggðin
Mánudagur, 23. apríl 2007
Olíuleit - olíuhreinsun
Mánudagur, 23. apríl 2007
Margar tillögur Vestfjarðanefndar þegar samþykktar
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds