Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvað vilja Vestfirðir?

Viljum við olíuhreinsunarstöð eða ekki ?

Ákvörðun um það verður ekki tekin á þessu bloggi allavegana, en svarið er í höndum okkar íbúana.

Gaman væri að fá að sjá allar hugmyndirnar sem komu upp í Vestfjarðanefndinni, hvenær koma þær ? 


mbl.is Heimamenn hafa síðasta orðið um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Keppendur í Óbeislaðri fegurð kynntir

Má til með að kynna þessa einstöku Vestfirsku keppni aðeins betur. Hér er á ferðinni hópur fólks sem vill koma með smáádeilu á þessar hefðbundnu fegurðarsamkeppnir. 14 keppendur eru skráðir til leiks og má skoða þá alla hér. Endilega farið þarna inn og gefið ykkar álit á keppendunum. Sá sem fær frumlegasta álitið fær svo sérstök verðlaun.

Ef þú ert staddur hérna í nágrenninu, endilega skelltu þér á magnaða keppni. Þú getur pantað miða í untamed@untamedbeauty.org

Frétt af bb.is 

Allir keppendur í einu albúmi

Vefsíða keppninnar 


Göngukort væntanleg í vor

Þá ætti að vera hægt að ganga um Vestfirðina á þess að villast. 

Frétt af strandir.is


Stjórnmálafundur í beinni útsendingu frá Ísafirði

Mætum sem flest og sjáum hvað þau hafa að segja. Spyrjum þau spjörunum úr!

Frétt af bb.is 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband