Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Tímamót
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Spurningar Gríms Atlasonar
Það er stjórnmálafundur á Stöð 2 í kvöld með formönnum allra flokkanna. Fólki er leyfilegt að senda inn spurningar til formannanna. Mér leist mjög vel á spurningarnar hans Gríms Atlasonar Bæjarstjóra í Bolungarvík. Þannig að ég sendi þær og vonandi verður einhvað af þeim svarað.
Ég vona að Grímur sé ekki ósáttur við þetta, en spurningarnar voru opinberar og nokkuð góðar.
Einnig hvet ég alla Vestfirðinga til að senda inn spurningar á póstfangið island@365.is
Hérna eru spurningar Gríms:
- Kemur flutningsjöfnun í formi strandsiglinga eða eftir öðrum leiðum til greina og þá með hvaða hætti?
- Á að stofna Háskóla á Vestfjörðum - hvaða deild(ir) og hvenær?
- Þarf að auka tekjustofna sveitarfélaga - hvaða og hvenær?
- Kemur til greina að beita sértækum svæðabundnum aðgerðum í skattamálum?
- Kemur til greina að beita sértækum svæðabundnum aðgerðum í samgöngumálum?
Ef þessum spurningum verður svarað á sannfærandi hátt, þá er mitt atkvæði þeirra!
Nú er bara að vona að spurningarnar verði notaðar í þættinum.
Fundurinn hefst laust fyrir klukkan sjö og er í opinni dagskrá.
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Þingeyri bætt við landsreisu Jóns Ólafssonar
Já það er ekki skafið af honum Jóni Ólafs. Nú hefur Þingeyri bæst á tónleikadagskránna hanz.
Hvet Þingeyringa til að mæta!
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Er sjálfstæðisflokkurinn að auglýsa ókeypis?
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Steinbítsveiðar fara minnkandi á Vestfjörðum
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Vestfirðir eru kosningamál
Og við dettum sko ekki dauð niður! Langt frá því. Við Vestfirðingar verðum að kjósa þann flokk sem ætlar sér best hérna fyrir vestan!
Hvaða flokkur er það?
![]() |
Kosningamálin hafa dottið dauð niður" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Stjórnmálagreinar
Það rignir inn greinum frá frambjóðendum og stuðningsmönnum þessa seinustu daga fyrir kosningar. Að sjálfsögðu eru þær allar lesnar svo að Vestfjarðabloggarinn finni nú rétta flokkinn til að kjósa. Hafið þið fundið ykkar flokk?
Sturla Böðvarsson skrifar á bb.is - Lykillinn er menntun og aftur menntun
Guðbjartur Hannesson skrifar á bb.is - Nýja ferska velferðarstjórn
Björg Gunnarsdóttir skrifar á bb.is - Sækjum fram aðgerðir strax
Einar K. Guðfinnsson skrifar á vef D lista NV - Allt í forgang allsstaðar og fyrir alla
Örvar Már Marteinsson skrifar á bb.is - Að breyta til að breyta?
Halldór Hermannsson skrifar á bb.is - Handfæraveiðar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Enginn taxi á sunnanverðum Vestfjörðum
Miðvikudagur, 9. maí 2007
7 sinnum á 5 mánuðum
Er staðreynd hérna á Vestfjörðum. Þetta er auðvitað þáttur sem verður að laga, bæði fyrir heimilin og fyrirtækin okkar. Bendi hérna á nokkrar greinar í sambandi við þetta:
Frétt af bb.is - Vesturlínan hefur brugðist 7 sinnum á innan við 5 mánuðum
Frétt af bb.is - Segir rafmagnsleysið dýrt
Frétt af bb.is - Rafmagnslaust á öllum norðanverðum Vestfjörðum í nokkrar mínútur
Frétt af bb.is - Rafmagnsleysi í nótt
Frétt af bb.is - Röskun á uppfærslu bb.is vegna rafmagnsleysis
Frétt af bb.is - Nítján bilanir ollu rafmagnsleysi 2005
Látum þetta duga, en þetta er bara veruleikinn hérna á Vestfjörðum, sjaldan ratar það á vefsíður Moggans :)
![]() |
Rafmagnslaust í 4 mínútur í hluta borgarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Lausn í atvinnumálum Bolvíkinga?
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds