Leita í fréttum mbl.is

Vestfjarðaskýrslan sein á ferð

Tekið af ruv.is:

Skýrslu Vestfjarðanefndarinnar svokölluðu, sem skipuð var 15. mars og fjallar um leiðir til að styrkja atvinnulíf á Vestfjörðum, verður ekki skilað til forsætisráðherra á morgun eins og eins og gert var ráð fyrir þegar nefndin var skipuð.  Halldór Árnason, skrifstofustjóri hjá forsætisráðuneytinu, og formaður nefndarinnar segir að verið sé að vinna að skýrslunni, Enn vanti þó upplýsingar og fleiri tillögur hafi komið en áætlað var sem þurfi að vinna betur úr. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir páskana hafa sett strik í reikninginn og tillögurnar hafi verið mjög margar og séu enn að koma. Vandað sé mjög til vinnunnar og skýrslan verði tilbúin í næstu viku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband