Leita í fréttum mbl.is

Einstakt á Ísafirði!

Sem Ísfirðingi finnst mér gaman að benda á góða hluti sem gerast í mínu bæjarfélagi. Feðgarnir Guðmundur M. Kristjánsson(Papamug) og Örn Elías Guðmundsson(Mugison) settu á fót tónlistarhátið sem hefur vaxið og dafnað undanfarin ár. Eins og segir á vefsíðu hátíðarinnar byrjaði stuðið árið 2004 og  ásókn í hátíðina hefur aldrei verið meiri. Hljómsveitir landsins keppast við að koma og spila og takið eftir því, engin þeirra þiggur laun fyrir að spila! Ekkert smá frábærir tónlistamenn þarna á ferð og sýnir þetta greinilega hverjir eru í þessu af innlifun og hverir eru í þessu "for the money"!

Tilefni skrifanna er þessi frétt af bb.is 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband