Sunnudagur, 22. apríl 2007
Myndasyrpa frá Ísafirði og Suðureyri 22.04.07
Vestfjarðabloggarinn ætlar að birta myndasyrpur frá eins mikið af bæjum á Vestfjörðum og hann kemst yfir að fara til. Ef einhverjir nenna að smella myndasyrpum úr þeirra heimabæjum af og til að þá má senda mér myndirnar á vefpóstfangið vestfirdir@gusti.is
Þá er ég að meina bæjarfélög sem eru lengra frá eins og t.d Patró, Tálknafirði og Bíldudal. Eins vantar mig hinu megin á Vestfjörðum, Strandapartinn, Hólmavík og Drangsnes. 10 myndir væri mjög gott í syrpuna. Taka myndir af því góða sem er að gerast en einnig má alveg fylgja með það sem farið er úr bæjarfélaginu eða betur mætti fara ef myndatökumanni sýnist sem svo.
Smá útskýring með hverri mynd er nauðsynleg og verður að fylgja. Vera bara nógu skapandi og hafa gaman að þessu. Eins er ég að safna myndum hérna í toppinn og ef þú hefur ekki rekist á það sem þér finnst að eigi að vera þarna og það tilheyrir Vestfjörðum, endilega sendu mér það!
Takk fyrir lesturinn og hér kemur myndasyrpa nr: 1. Veðrið var ekki upp á sitt besta en hvað um það.
Hvíldarklettur reisir Sumarhús, heil 12 stykki. Húsnæði Eimskipa og Flytjanda í bakgrunni.
Skipasmíðastöðin á ísafirði. Skiltið utan á húsinu segir Skipanaust. Veit lítið um rekstur þarna.
Ásel á ísafirði er stöndugt fyrirtæki í eigu Ásthildar og Ella Skafta ásamt börnum að ég best veit. Skafti sonur þeirra stjórnar þar. Þau reka steypustöð, garðplöntusölu og alla þjónustu í kringum þann bransa.
Hér má sjá skip sem verið er að gera tilbúið undir sjóför og veiðitímabil. Skilaboð myndarinnar gæti skírskotað í vanda ýmissa byggðalaga hér á Vestfjörðum. Báturinn er þarna og fiskurinn einnig, en ég má ekki róa.
Verið að að setja unna fiskivöru um borð í þetta skip sem heitir Framnes. Ekki veit ég hverju var verið að skipa út.
Húsnæði Marels á Ísafirði. Þarna missa 20 manns vinnuna í september.
Ísafjarðarhöfn, polls megin. Þegar ég var krakki og unglingur, þá iðaði þetta svæði af lífi. Togari við togara og rækjubátarnir á sumrin fylltu kanntinn sem er nær á myndinni. Þarna má sjá skútuna frá Borea Adventures strákunum. Frábært framtak hjá þeim. Endilega skoðið vefsíðuna þeirra.
Suðureyrarhöfn. Það má sjá kirkju þeirra Súgfirðinga í bakgrunni. Þarna eiga eftir að koma nokkrir sjóstangaveiðibátar. Miklar fjárfestingar og bjart framundan á Suðureyri.
Séð upp hlíðina á Suðureyri. Gaman að skoða bæ fiskimannsins Bobby!
Sundlaugin á Suðureyri er skemmtileg og vinsæl. Kirkjan í bakgrunni.
Mig minnir að þetta sé kallað Norðureyri. Allavega þá trúlofaði ég mig þarna. Varð að láta þetta fylgja með:)
Séð inn Súgandafjörðinn.
Séð út Súgandafjörinn. Fjallið Göltur er þarna hægra megin.
Vestfjarðagöngin. Munninn Ísafjarðarmegin. Við hliðina hægra megin er skíðasvæði Ísfirðinga.
Home sweet home...........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:33 | Facebook
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds