Leita í fréttum mbl.is

Eitt stærsta framtakið í vestfirskri ferðaþjónustu

Eins og ég hef minnst á hérna áður, bæði í myndasyrpu og nokkrum tilvísunum að þá er Hvíldarklettur á Suðureyri að gera mjög góða hluti í ferðaþjónustunni hérna vestra. Miklu hefur verið slegið til og er þetta verkefni upp á 400 milljónir króna.

Hér er tilkynning frá Hvíldarkletti:

Framgangur þessa verkefnis hefði ekki verið mögulegur nema með samstilltu átaki allra aðila og sem smá þakklætisvott til bæjaryfirvalda og íbúa svæðisins hafa aðstandendur verkefnisins ákveðið að gefa allt að 100 flugsæti á flugleiðinni Ísafjörður til Reykjavíkur, 50 sæti þann 1. maí og 50 sæti þann 15 maí 

Frétt af bb.is

Build it and they will come! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband