Leita í fréttum mbl.is

Hugsanleg staðsetning olíuhreinsunarstöðvar?

Við frúin og barnið skelltum okkur í bíltúr til Þingeyrar í dag. Tilefnið var ekkert....nema taka myndir og skoða "úthverfi" Ísafjarðarbæjar. Veðrið var með besta móti, 15 stiga hiti og nánast logn. Tók nokkrar myndir í bænum sjálfum sem ég ætla að birta hérna á morgun, en núna ætla ég að birta aðra mynd sem ég tók í Haukadal, sem er í um 10 mínútna aksti frá Þingeyri. Þetta er panorama af dalnum sem ég saumaði saman úr 6 myndum.

B.T.W: Þetta er einn fallegasti dalur sem ég hef séð og þarna er einhver byggð, sennilega sumarbyggð sem þyrfti pottþétt að víkja. 

Einhvernvegin sé ég ekki fyrir mér olíuhreinsunarstöð þarna......en þið?

Haukadalur panorama

Dæmi nú hver fyrir sig!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband