Leita í fréttum mbl.is

Myndasyrpa - Þingeyri


Eins og ég sagði frá í gær, að þá skelltum við hjónin okkur á Þingeyri í gær. Lentum í frábæru veðri og skoðuðum Þingeyri og nágrenni mjög vel. Tók þarna 16 mynda syrpu og setti ég þær núna í albúm sem auðvelt er að skoða á netinu. Mun þægilegra heldur en að troða þeim öllum hérna í færsluna.

Hvet alla til að skoða panorama myndina af Haukadal og hugsanlegt stæði olíuhreinsunarstöðvarinnar...smella hér!

En hérna er Þingeyrarsyrpan, takk fyrir mig Þingeyri, fínar pylsur í Ess.....nei Enn einn skálanum ykkar!

Myndasyrpa - Þingeyri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband