Leita í fréttum mbl.is

Stofnun þekkingarklasa í bláskeljarækt

Þó svo Vestfirðingar, og þá kannski aðalega bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar rífist um það hvor var á undan með hvað, virðist eitthvað vera að gerast hérna fyrir vestan, allavega í mínu bæjarfélagi. Í gær bárust góðar fréttir um að Matís væri að bæta við og auglýsa eftir mannskap í 3 störf og nú er undirbúningur í gangi um að stofna þekkingarklasa í bláskeljarækt.

Einhverjar blikur eru greinilega á lofti, en við megum samt ekki gleyma því, að yfir 100 störf eru að hverfa héðan úr fjórðungnum, sum farin og önnur hverfa á næstu mánuðum.

Frétt af bb.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband