Leita í fréttum mbl.is

Vestfjarðabjór

Við eigum nóg af vatni. Það kemur afbragðsvatn úr Vestfjarðagöngunum. Fyrst Ástralir geta þetta, ættum við að geta þetta líka. Notum svo úrgangsvatnið sem fellur til við bjórframleiðslu til að búa til rafmagn.

Myndum alveg þiggja ríkistyrk eins og Ástralirnir. 

Gætum opnað verksmiðju í hverjum þorpi og gert svipað og með hjólahugmyndina, hver bær með sinn bjór!

En að öllu gríni slepptu, að þá var ein tillaga um atvinnusköpun hérna fyrir vestan, bjórverksmiðja.

Það væri nú gaman að kanna þetta, þó svo að þetta hafi ekki sloppið í Vestfjarðaskýrsluna frægu! 


mbl.is Brugghús framleiðir rafmagn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband