Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálaflokkarnir eiga að svara Vestfirðingum

Grímur Atlason bæjarstjóri í Bolungarvík bloggar

Sjá einnig frétt á bb.is

Nokkuð góðar spurningar og væri gaman að sjá formenn flokkana svara þeim.  Þá get ég kannski ákveðið mig hvað ég á að kjósa!

Spurningar Gríms:

  1. Kemur flutningsjöfnun í formi strandsiglinga eða eftir öðrum leiðum til greina og þá með hvaða hætti?
  2. Á að stofna Háskóla á Vestfjörðum - hvaða deild(ir) og hvenær?
  3. Þarf að auka tekjustofna sveitarfélaga - hvaða og hvenær?
  4. Kemur til greina að beita sértækum svæðabundnum aðgerðum í skattamálum?
  5. Kemur til greina að beita sértækum svæðabundnum aðgerðum í samgöngumálum?
Svarið þið nú og vinnið ykkur inn prik.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband