Leita í fréttum mbl.is

Kvótinn

Þar sem kvótinn er stórt hagsmunamál landbyggðanna kemur hér ein færsla um kvótamálin. Kveikjan að þessum umræðum er Kompásþátturinn sem sýndur var nú síðast. Þörf umræða sem á fullann rétt á sér. Tala nú ekki um ef þetta kostar þjóðina peninga. Væri ekki fínt að fá brottkastið(sem er ekki til) í land? Og rétta vigt svo sé hægt að reikna hlutina rétt? Eða er þetta kerfi ónýtt og hvetur til framhjávigtunar og brottkasts?

Ekki fann ég nein skrif á móti þessu og ekkert fann ég um þetta á mbl.is. Ef þú veist um góð skrif um þetta mál, endilega senda mér takk. 

Kompásþátturinn - Svindlið í kvótakerfinu

Frétt af bb.is - Spurning um líf eða dauða

Frétt af bb.is - Hafnarstjórinn kannast ekki við kvótasvindl

Magnús Þór Hafsteinsson bloggar - Glæpakerfi afhjúpað í Kompásþætti

Magnús Þór Hafsteinsson bloggar - Ég fer fram á að sjávarútvegsnefnd verði kölluð saman

Frétt af visir.is - Sjávarútvegsnefnd kölluð saman vegna umfjöllunar Kompáss

Nilli hefur líka eitt og annað við þetta að athuga

Jakob Kristinnsson bloggar - Kompás þátturinn - játning manns sem kom nálægt þessu

Kristinn Petursson bloggar - Undirheimar kvótakerfisins

Atli Hermannsson bloggar - Kompás

Ársæll Níelsson bloggar á listrænan og skemmtilegan hátt - Kvótakofinn

Frétt af visir.is - Freistingar til misnotkunar innbyggðar í kvótakerfið

Einnig vil ég hvetja Kompás menn til að athuga hvort kvótinn hafi haft einhver áhrif á Íslenskar sjávarbyggðir og gera þá annan þátt um það ef eitthvað reynist á bakvið það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband