Leita í fréttum mbl.is

Vonum að sem mest komi út úr þessu

Já þetta þykja stórfréttir. 2 ráðherrar staddir á Vestfjörðum á sama tíma og það eru næstum 4 ár í kosningar.

Nú er greinilegt að taka á í taumana með föstum tökum og er það mjög nauðsynlegt. Þá fækkar kannski "Til sölu" skiltum út í glugga í íbúðum og iðnaðarhúsnæðum í bænum. Tilfinningin hefur verið sú(A.M.K) hjá mér, að margir eru að hugsa sér til hreyfings og það hefur aukist til muna nú eftir hrinu slæmra frétta af atvinnumálum hér vestra.

En fullur hugur er í fólkinu hérna og eru allir að leggjast á eitt við að rétta úr kútnum. Við skulum vona að þessi fundur með ráðherrunum skili góðri útkomu.

 Ég vona það svo innilega, því hér er best að búa!


mbl.is Ráðherrar ræða við heimamenn á Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband