Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 21. maí 2007
Sólstafir á Vestfjörðum
Mig langar að benda á nýstofnuð systursamtök Stígamóta, Sólstafir Vestfjarða. Þar fer mikið og þarft starf fram. Átti Vestfjarðabloggarinn smá þátt í að gera vefsíðu fyrir samtökin og bendi ég á hana til frekari upplýsinga.
![]() |
Stöðugt fleiri leita aðstoðar Stígamóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook
Sunnudagur, 20. maí 2007
Kvótakerfið = Eyðibyggðakerfið
Það er bara fáránlegt að þetta sé hægt. Eigendur ákeða að selja kvótann sinn og þá er byggðalag í molum. Sá í fréttum áðan fólk sem var nýbúið að kaupa sér hús á Flateyri. Nú hefur einn kvótaeigandi gert húsið þeirra verðlaust.
Við hvern er að sakast í þessu máli?
Svo segir sjávarútvegsráðherra að það sé ekkert að þessu kvótakerfi......
![]() |
Hluti af kvóta Kambs þegar seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 20. maí 2007
Flott hjá Jón
Svona frumkvæði kann ég að meta. Bara ekki fleiri skýrslur og nefndir.
FRAMKVÆMDIR!
![]() |
Jón Bjarnason óskar eftir fundi um um stöðuna á Flateyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. maí 2007
Jákvætt
Sniðug hugmynd og mun þetta auka samvinnu verslunar og þjónustu í flotta miðbænum okkar á Ísafirði. Afar skemmtileg stemming myndast þarna á góðviðrisdögum og er fátt skemmtilegra en að rölta í bæjinn þegar vel viðrar. Nú eða bara í öllum veðrum, því veður er afstætt.
Góð föt eru gulls ígildi!
Mynd af bb.is
![]() |
Stofnun Miðbæjarsamtaka Ísafjarðar undirbúin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. maí 2007
Hversu mörg þarf?
Þetta er ekkert einsdæmi. Þetta gerðist á Þingeyri fyrir nokkrum árum. Þetta gerðist í Bolungarvík, en að vísu hélst kvótinn þar að einhverju leiti. Þetta hefur meira og minna gerst í ÖLLUM sjávarþorpum á einhvern hátt!
Eru stjórnvöld virkilega svona blind að þau sjái að eitthvað hljóti að vera að, eða er þetta eyðibyggðastefna sem við vitum ekki af?
Mér er spurn?
Takk fyrir að hafa áhuga á málefnum Vestfjarða. Það sem er að gerast hér er málefni allrar þjóðarinnar, ekki bara okkar hérna fyrir vestan.
Við hér á svæðinu erum að spyrna við af öllum kröftum, þeir virðast ekki duga til.
Spyrnum öll við Íslensk þjóð!
Hugur minn er með Flateyringum og Vestfirðingum öllum.
![]() |
Minn tími í sjávarútvegi er liðinn" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 18. maí 2007
Ekki góður andi fyrir vestan
![]() |
Segjast komin nær stjórnarmyndun og að góður andi sé í viðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 18. maí 2007
Ákall til nýrrar ríkisstjórnar
Vopn okkar falla hvert á fætur öðru. Það hlýtur einhvað að vera bogið við það að byggðirnar hérna fyrir vestan missa allt sitt hver af annari og aðrir landshlutar vaxa og dafna.
Við lifum líka á Íslandi.
Ég er sorgmæddur í dag og kem ekki frá mér orði........
![]() |
65 manns og sjómönnum á 5 bátum sagt upp hjá Kambi á Flateyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 18. maí 2007
Óábyrg blaðamennska?
Guðmundur frá Rifi segist ekki vera að kaupa Kamb
Svo virðist sem ekkert hafi staðið undir þessari frétt sem birtist á mbl.is í gær. Eru þetta góðar fréttir, því fleiri áföll gætu riðið okkur að fullu hérna fyrir vestan.
Vil ég biðja fjölmiðlafólk að fara varlega í fréttafluttningi sínum, því ástandið hérna vestra er viðkvæmt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Þetta er ranglæti
Hvernig í ósköpununum er hægt að lifa við kerfi, þar sem nokkrir einstaklingar geta RÁÐIÐ örlögum byggðalaga? Þetta kalla ég ÓSTJÓRN í EINU orði sagt!
Flateyringar, hugur minn er með ykkur og vona ég að þetta sé ekki staðreynd sem er verið að skrifa um í þessari frétt.
Er kvótinn eyðibyggðastefna?
![]() |
Kambur á Flateyri að selja kvóta og skip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 14. maí 2007
Ólafur Ragnar Grímsson - Til hamingju
Tenglar
Kosningavefir
Þingmenn Norðvesturkjördæmis
- Sigurjón Þórðarson F
- Einar Oddur Kristjánsson D
- Jón Bjarnason V
- Kristinn H. Gunnarsson F
- Anna Kristín Gunnarsdóttir S
- Guðjón A. Kristjánsson F
- Einar K. Guðfinnsson D
- Magnús Stefánsson B
- Jóhann Ársælsson S
- Sturla Böðvarsson D
Stjórnmálaflokkar
- Íslandshreyfingin
- Frjálslyndi flokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
- Vinstri grænir
Ýmislegt
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Skrifstofuhótelið Ísafirði
- Galdrasýning á Ströndum
- BoreaAdventures
- Strandir.is
- Skjaldborgarhátíðin
- Óbeisluð fegurð
- Aldrei fór ég suður
- Skíðavikan
- Víkari - Bolvísk fréttasíða
- Vaxtarsamningur Vestfjarða
- Samband Íslenskra sveitafélaga
- Vestfirðir á Wikipedia
- Fjórðungssamband Vestfjarða
- Háskólasetur Vestfjarða
- Fræðslumiðstöð Vestfjarða
- Fjölmenningarsetur Vestfjarða
- Hvetjandi hf. eignarhaldsfélag
- Atvinnuþróunarsetur Vestfjarða
- Alþingi Íslendinga
- Bíldudalur
- Patreksfjörður
- Suðureyri
- Flateyri
- Þingeyri
- Bæjarins Besta
- Landsbyggðin lifir
- Hrellir
Sveitarfélög
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
- Tálknafjarðarhreppur
- Strandabyggð
- Reykhólahreppur
- Vesturbyggð
- Ísafjarðarbær
- Bolungarvík
- Súðavíkurhreppur
Bæjarstjórar og sveitastjórar
Vinsamlegast sendið póst ef eitthvað vantar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agnar Freyr Helgason
- Albertína Friðbjörg
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Guðrún Edvardsdóttir
- Anna Guðrún Gylfadóttir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Auðun Gíslason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ársæll Níelsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Baldur Smári Einarsson
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Heiðdal
- Björn Ingi Hrafnsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Einar Ben
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Eurovision
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fulltrúi fólksins
- Gorgeir og Lýgteinstæn teknólógí grúpp
- gudni.is
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Þórðarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haukur Már Helgason
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íris Lind Sæmundsdóttir
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhann H.
- Jón Atli Magnússon
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Klara Nótt Egilson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján S Elíasson
- Limbó
- Linda Pé
- Lýður Árnason
- Magnús Már Einarsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- OM
- Óli Björn Kárason
- Ómar Már Jónsson
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Helgi Helgason
- Paul Nikolov
- Pálmi Gunnarsson
- perla voff voff
- Pétur Gunnarsson
- Púkinn
- Raggi
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Rósa Gréta Ívarsdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sara Dögg
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Einars
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Skafti Elíasson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steingrímur Rúnar Guðmundsson
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Stjórnmál
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- The suburbian
- Trúnó
- Valdimar Sigurjónsson
- Vefritid
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- visiticeland@hotmail.com
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórður Runólfsson
- Þórður Steinn Guðmunds