Leita í fréttum mbl.is

Hversu mörg þarf?

Þetta er ekkert einsdæmi. Þetta gerðist á Þingeyri fyrir nokkrum árum. Þetta gerðist í Bolungarvík, en að vísu hélst kvótinn þar að einhverju leiti. Þetta hefur meira og minna gerst í ÖLLUM sjávarþorpum á einhvern hátt!

Eru stjórnvöld virkilega svona blind að þau sjái að eitthvað hljóti að vera að, eða er þetta eyðibyggðastefna sem við vitum ekki af?

Mér er spurn?

Takk fyrir að hafa áhuga á málefnum Vestfjarða. Það sem er að gerast hér er málefni allrar þjóðarinnar, ekki bara okkar hérna fyrir vestan.

Við hér á svæðinu erum að spyrna við af öllum kröftum, þeir virðast ekki duga til.

Spyrnum öll við Íslensk þjóð!

 

Hugur minn er með Flateyringum og Vestfirðingum öllum.


mbl.is „Minn tími í sjávarútvegi er liðinn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Vestfirðir
Vestfirðir

Hér má finna samansafn greina og frétta um fjórðunginn og lífsbaráttu hans. Einskonar tenglasafn. Ábendingar um greinar og tengla eru vel þegnar á vefpóstinn vestfirdir@gusti.is .

A.T.H! Smellið á tenglana til að sjá.

Ályktun "Lifi Vestfirðir" 

Skýrsla Vestfjarðanefndar

Skýrsla samgönguráðuneytis

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband